VEITINGAHÚSIÐ
BREKKA
HRÍSEY
Nýir rekstraraðilar hafa tekið við umsjón og rekstri Brekku
Foropnun var um Hvítasunnuhelgina og móttökurnar frábærar.
Brekka opnar formlega 10 júní klukkan 12:00 og verður þá opnað kaffihús sem verður opið flesta daga
vikunnar og fiskihlaðborðið vinsæla alla helgina:
Föstudaginn 10. júní kl: 20:00
Laugardaginn 11. júní kl: 20:00 – Fullbókað
Sunnudaginn 12. júní kl: 19:00
Bókanir á brekka@brekkahrisey.is og síma 848 1763
brekka@brekkahrisey.is
Tlf/Sími: 848 1763